Tiltekt

Nokkrir vaskir drengir í 7. MK tóku til hendinni í kringum ruslagámana hjá Vallaskóla. Frábært framtak hjá þessum fyrirmyndardrengjum!

 

Vallaskóli 2019 (HB)

Vallaskóli 2019 (HB)