Mín framtíð – ákvarðanataka nemenda í lok grunnskóla

Hér er hægt að nálgast áhugaverðan glærupakka sem tengist ákvarðanatöku nemenda um framtíðina við lok grunnskóla.

Endilega smellið á krækjurnar, sem eru bláar á glærunum. Þar koma frekari upplýsingar um hvert fag fyrir sig.