Miðvikudagurinn 6. mars – kennslu lýkur kl. 12:00

Kæru fjölskyldur

Í tilefni öskudagsins og vegna starfsþróunarverkefnis kennara mun kennsla á morgun, miðvikudaginn 6. mars, ljúka kl. 12:00.

Nemendur mun að sjálfsögðu fara í hágdegismat. Frístundaheimilið Bifröst mun opna fyrr og taka á móti þeim börnum sem þar eru skráð þegar þau hafa matast.

 

Með kærri kveðju

Starfsfólk Vallaskóla