Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Starfsdagur
3. febrúar er starfsdagur og undirbúningur fyrir foreldraviðtöl í Vallaskóla.
Lesa Meira>>Matseðill febrúarmánaðar
Matseðill febrúarmánaðar er kominn á síðuna. Verði ykkur að góðu 🙂
Lesa Meira>>Starfs- og foreldradagur 3. og 4. febrúar
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Framundan eru starfs- og foreldradagur dagana 3.-4. febrúar.
Lesa Meira>>Kynning á námsframboði framhaldsskólanna
Hér er ítarlegur glærupakki með nauðsynlegum upplýsingum fyrir nemendur sem eru að útskrifast úr 10. bekk. Smellið HÉR til að opna glærurnar.
Lesa Meira>>Af litlum neista – styttri skóladagur hjá mið- og elsta stigi
Ágætu foreldrar og forráðamenn nemenda á elsta- og miðstigi
Lesa Meira>>Gjöf frá foreldrafélagi Vallaskóla
Núna fyrir jólin fékk Vallaskóli að gjöf þetta glæsilega jólatré, ásamt skrauti og seríum frá foreldrafélagi Vallaskóla.
Lesa Meira>>Gjöf frá foreldrafélagi Vallaskóla
Núna fyrir jólin fékk Vallaskóli að gjöf þetta glæsilega jólatré, ásamt skrauti og seríum frá foreldrafélagi Vallaskóla.
Lesa Meira>>Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs
Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá kl. 15:00 í dag 13. janúar, en það merkir lélegt skyggni og ekkert ferðaveður. Einnig er hætta á foktjóni. Sjá nánar á veður.is.
Lesa Meira>>Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs
Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá kl. 15:00 í dag 13. janúar, en það merkir lélegt skyggni og ekkert ferðaveður. Einnig er hætta á foktjóni. Sjá nánar á veður.is.
Lesa Meira>>Áríðandi tilkynning – styttur skóladagur í dag 10. janúar
Kæru fjölskyldur. Vegna slæmrar veðurspár og appelsínugulrar viðvörunar frá kl. 12:00 á Suðurlandi í dag höfum við ákveðið að ljúka skólastarfi heldur fyrr en venja er.
Lesa Meira>>Komdu að vinna með okkur!
Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, íþróttakennsla, afleysing
Lesa Meira>>