Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skóli hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl að loknu páskaleyfi

31. mars 2021

Kæru fjölskyldur (sama bréf er sent til forráðamanna í Mentor). (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku). Komiði öll sæl og blessuð. Í þessu bréfi fjöllum við um tvö atriði: 1.    Breyttar sóttvarnaaðgerðir frá 1. apríl 2021 til og með 15. […]

Hertar sóttvarnareglur 24.3.2021 (Pólsk þýðing)

25. mars 2021

Drogie rodziny. (List jest przetlumaczony na jezyk polski i angielski). Witam wszystkich. W tym liscie omawiamy dwa zagadnienia: 1. Zmienione srodki zapobiegania zakazeniom od 25 marca 2021 r. Do 1 kwietnia 2021 r. Ze wzgledu na C-19. 2. Obecnosc w […]

Breyttar sóttvarnaraðgerðir

24. mars 2021

Kæru fjölskyldur. (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku). Komiði öll sæl og blessuð. Í þessu bréfi fjöllum við um tvö atriði: 1.    Breyttar sóttvarnaaðgerðir frá 25. mars 2021 til 1. apríl 2021 vegna C-19. 2.    Mæting eftir páskaleyfi.

Changes of disease control regulation

24. mars 2021

Vallaskóli 24.3.2021 Hello everyone! In this letter we will discuss two topics: 1.    The changes of disease control regulation from the 25th of March 2021 to 1st of April 2021. 2.    Returning to school after Easter holidays.

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

24. mars 2021

Upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg í Vallaskóla mánudaginn 22.mars

Vettvangsferð hjá 6. bekk

12. mars 2021

Nemendur 6. bekkjar brugðu sér í vettvangsferð á dögunum.

Óskilamunir

11. mars 2021

Í geymslu við mötuneytisinngang eru ógrynni af óskilamunum frá nemendum.

Samræmd próf – frá skólastjóra

8. mars 2021

Sælir forráðmenn Mér var að berast póstur um að ákveðið hafi verið að fresta samræmdum könnunarprófum í stærðfræði og ensku í þessari viku. Þannig að á morgun verður hefðbundinn kennsla í 9. bekk.

Sveitakeppni grunnskóla á Suðurlandi í skák

8. mars 2021

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram mánudaginn 1. mars, í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum, þar sem sveit Vallaskóla landaði silfri.

Marsmatseðill

26. febrúar 2021

Marsmatseðillinn er mættur Verði ykkur að góðu

Jarðskjálftaviðbrögð í Vallaskóla

26. febrúar 2021

Í kjölfar jarðskjálftahrinu sem hefur verið hér suður af landinu hafa kennarar tekið æfingu í fyrstu viðbrögðum í jarðskjálfta með nemendum.

FSu og ML í heimsókn á unglingastigi

19. febrúar 2021

Fimmtudaginn 18. febrúar kíktu náms- og starfsráðgjafar Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni í heimsókn.