Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Zelsíuz fréttir
ZELSÍUZ Sveitarfélagið Árborg starfrækir félagsmiðstöðina Zelsíuz sem hefur verið starfrækt síðan árið 1980.
Lesa Meira>>Efnilegt íþróttafólk í Vallaskóla
Álfrún Diljá, nemandi í 9. Bekk, Eydís Arna nemandi í 8. Bekk, Bryndís Embla og Gunnar Erik nemendur í 6.bekk eru meðal margra efnilegra íþróttamanna í Vallaskóla en þau æfa öll frjálsar íþróttir.
Lesa Meira>>Uppfært skóladagatal
Uppfært skóladagatal má sjá undir flýtileiðir hér á heimasíðu Vallaskóla.
Lesa Meira>>Skólasetning 2020-2021
Skólasetning verður í íþróttahúsi Vallaskóla með óhefðbundnum hætti. Vegna fjöldatakmarkana er ekki gert ráð fyrir þátttöku foreldra/forráðamanna við skólasetningu. Nemendur og forráðamenn í 1. bekk (árgangur 2014) fá sérstaka viðtalsboðun eins og áður. Kl. 09:00 2. – 3. bekkur, árgangur …
Skólasetning 2020-2021 Read More »
Lesa Meira>>Umferðarreglur í skólabyrjun
Á umferd.is eru margar góðar upplýsingar um umferðarreglur sem gott er að dusta rykið af í skólabyrjun.
Lesa Meira>>Skólabyrjun í Vallaskóla
Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla. Senn hefst skólastarfið að nýju eftir sumarleyfi. Vonum við að þið hafið átt ánægjulegt sumar.
Lesa Meira>>Góð ráð inn í haustið
Hér eru nokkur góð ráð sem hægt er að finna á heimasíðu velvirk.is.
Lesa Meira>>