Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Skólasetning Vallaskóla
Skólasetning Vallaskóla fer fram þriðjudaginn 24. ágúst á eftirfarandi tímum:
Laus staða umsjónarkennara í 4. árgangi
Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, laus staða fyrir skólaárið 2021-2022 ● Umsjónarkennari í 4. árgangi, 100% staða. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, góða skipulagshæfileika, góða íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á […]
Bólusetningar barna 12-15 ára
Hér má sjá tímasetning ofl. vegna bólusetningar barna 12-15 ára í Árnes- og Rangárvallasýslu.
Við upphaf skólaársins 2021-2022
Skrifstofa skólans opnaði 4. ágúst sl. eftir sumfrí og starfsdagar munu hefjast 16. ágúst skv. skóladagatali.
Útskrift 10. bekkinga í Vallaskóla
Útskrift nemenda 10. bekkjar Vallaskóla fór fram við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans miðvikudaginn 9. júní.
