Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Grænt og gómsætt
Nemendur í 10. bekk, sem eru í vali í heimilisfræði, eru áhugasamir og duglegir í kennslustundum.
Lesa Meira>>Lesið úr bók
Sigurður Fannar Guðmundsson heimsótti nemendur í 8.-10. bekk í tilefni af degi íslenskrar tungu.
Skólaþing Vallaskóla
Foreldrar og forráðamenn nemenda Vallaskóla eru hér með boðaðir til skólaþings miðvikudaginn 17. nóvember nk. kl.18:00 -19:15 í Austurrými skólans á Sólvöllum.
Lesa Meira>>Fréttabréf og annaskipti
Nýtt foreldrabréf eða Fréttabréf Vallaskóla er komið á heimasíðuna. Það var enn fremur sent í Mentorpósti til allra foreldra. Minnum sérstaklega á skólaþing Vallaskóla 17. nóvember.
Lesa Meira>>
Gamlir nemendur í heimsókn
Gaman var að fá þau Kolbrúnu, Alexander, Guðmund og Fannar í löngu frímínútunum í heimsókn til okkar en þau voru að kynna söngvakeppni FSu.
Lesa Meira>>Mæjónes
Nemendur í fjölmiðlun-vali gáfu út nýverið fréttabréfið Mæjónes. Það er hægt að skoða hér.
Lesa Meira>>