Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
9. GOS sigraði Kveiktu – spurningakeppni Vallaskóla
Hér sjást þær Hrafnhildur, Halldóra Íris og Guðrún 9. GOS (DE) hampa hinum eftirsótta verðlaunagrip Vallaskóla – Lampanum – en þær sigruðu 10. DS nokkuð örugglega í úrslitaviðureign.
Úrslitakeppni Kveiktu
Þá er komið að því. 10. DS og 9. DE munu takast á um Græna lampann í dag. Úrslitakeppnin í spurningakeppninni Kveiktu mun fara fram í Austurrýminu á Sólvöllum.
Lesa Meira>>Árshátíð hjá 1. og 7. bekk
Árshátíð í 1. bekk hefst kl. 18.00 – sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennara.
Árshátíð hjá 7. SMG og 7. HK hefst kl. 18.00 – sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennara.
Árshátíð hjá 5. bekk
Hefst kl. 18.00 í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið inn Engjavegsmegin. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennara.
Lesa Meira>>Nýtt Mæjónes
Nýjustu tölublöð af Mæjónesi, fréttabréfi nemenda, eru komin hér á síðuna. Kíkið á ,,Nemendabréf“ hér neðarlega til hægri.
Lesa Meira>>Árshátíð hjá 7. LDS
Hefst kl. 18.00 í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið inn Engjavegsmegin. Nánari upplýsingar hjá umsjónarkennara.
Lesa Meira>>Vinnustaðaheimsókn
Fyrir skömmu fóru nemendur sem eru í 9. bekk í heimlisfræði-vali í heimsókn í Guðnabakarí með kennara sínum Guðbjörgu Sveinbjörnsdóttur.
7. bekkur safnaði til hjálparstarfs
Nemendur í 7. bekk Vallaskóla tóku þátt í söfnuninni ,,Börn hjálpa börnum 2011″. Í dag fengu þeir nemendur sem tóku þátt viðurkenningarskjal frá ABC-barnahjálp.
Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.