Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Þemadagar

3. febrúar 2011

Sjá Uppbrotsdagar

Lesa Meira>>

Þemadagar

2. febrúar 2011

Sjá Uppbrotsdagar

Lesa Meira>>

Stjörnusjónauki

31. janúar 2011

Hér má sjá Guðbjart skólastjóra taka við veglegri gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Það var Sævar Helgi Bragason sem færði skólanum Galíleósjónauka að gjöf.

Lesa Meira>>

Þemadagar

28. janúar 2011

Senn líður að þemadögum. Þeir verða 2.-4. febrúar.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

26. janúar 2011

Matseðill febrúarmánaðar er kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Kynningarfundur fyrir 10. bekk

24. janúar 2011

Fimmtudaginn 27. janúar kl. 18:00-19.00 verður kynningarfundur með námsráðgjöfum Vallaskóla, þeim Sólveigu R. Kristinsdóttur, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.

Lesa Meira>>

Bóndadagurinn

21. janúar 2011

Bóndadagurinn var í heiðri hafður í Vallaskóla í dag og m.a. áttu allir að mæta í lopapeysum.

Lesa Meira>>

Ný heimasíða

18. janúar 2011

Nýtt útlit heimasíðu Vallaskóla lítur nú dagsins ljós. Er útlitið nú í samræmi við aðrar heimasíður stofnana Árborgar.

Lesa Meira>>

Bekkjarblað

17. janúar 2011

Nokkrar stelpur í 5. MK gefa út vikulegt fréttabréf í bekknum. Þetta eru þær (sjá ljósmynd): Heiðrún Anna, Anna Kristín, Aníta Sól, Elva Rún og Sigdís Erla.

Lesa Meira>>

Annaskipti list- og verkgreina

17. janúar 2011

Nú verða hópaskipti í list- og verkgreinum.

Lesa Meira>>

Öðruvísi kennslustund

10. janúar 2011

Fyrir jólin fengu nemendur í 8.-10. bekk heimsókn frá fyrrverandi nemanda skólans. Þetta var hann Egill Bjarnason en hann hélt fyrirlestur um samfélags- og landfræði, ásamt því að sýna myndir.

Lesa Meira>>

Flottar fyrirmyndir

6. janúar 2011

Nemendur 8. bekkjar í Árborg, sem eru í klúbbnum Flottar fyrirmyndir, hittust sl. miðvikudag á fyrsta klúbbakvöldinu á nýju ári.

Lesa Meira>>