Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vinnustaðaheimsókn
Fyrir skömmu fóru nemendur sem eru í 9. bekk í heimlisfræði-vali í heimsókn í Guðnabakarí með kennara sínum Guðbjörgu Sveinbjörnsdóttur.
Lesa Meira>>7. bekkur safnaði til hjálparstarfs
Nemendur í 7. bekk Vallaskóla tóku þátt í söfnuninni ,,Börn hjálpa börnum 2011″. Í dag fengu þeir nemendur sem tóku þátt viðurkenningarskjal frá ABC-barnahjálp.
Lesa Meira>>Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.
Lesa Meira>>Nýr matseðill
Aprílmatseðillinn er kominn á heimasíðu. Beðist er velvirðingar á seinkuninni.
Lesa Meira>>Marín er glímudrottning Íslands
Íslandsglíman fór fram á Reyðarfirði núna um helgina. Og það er gaman að segja frá því að Marín Laufey Davíðsdóttir, 10. HLG, hlaut Freyjumenið og sæmdarheitið glímudrottning Íslands. Innilega til hamingju með það!
Lesa Meira>>Vinaheimsókn 6. bekkjar
Eins og allir vita þá bauð 6. bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri bekkjarfélögum sínum í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla í heimsókn í félagsheimilið Stað.
Við segjum nei við tóbaki!
Föstudaginn 25. mars var 7. LDS dreginn út hjá Lýðheilsustöð og fékk að launum gjafabréf til hvers nemanda í Skífunni. Bekkurinn er þátttakandi í verkefninu ,,Reyklaus bekkur” og voru fjórir bekkir dregnir út.
Lesa Meira>>Uppfinningar og einkaleyfi
Fyrir stuttu fengum við í 3. bekk skemmtilega heimsókn frá Elfu Íshólm sem vinnur á Einkaleyfastofu. Hún kynnti fyrir okkur hugverk sem eru hugmyndir eða hönnun sem fólk á, til dæmis tónlist, bækur, vörumerki, nýtt útlit á síma eða uppfinning.
Lesa Meira>>My Final Warning á lokakvöldið
Strákarnir í hljómsveitinni My Final Warning stóðu sig vel í undankeppni Músíktilrauna á þriðjudaginn. Þeir eru komnir áfram í keppninni eftir að dómnefnd kvöldsins valdi þá drengi til að spila á lokakvöldinu.
Lesa Meira>>