Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Kærleikskeðja
Miðstig Vallaskóla hefur valið að kærleikur sé dyggð nóvembermánaðar. Af því tilefni höfum við ákveðið að tileinka kærleikann ,,degi gegn einelti“ 8. nóvember.
Lesa Meira>>Árborgar- og Flóaball
Árborgar- og Flóaball verður haldið í Sunnulækjarskóla, Fjallasal, fimmtudaginn 3. nóvember frá kl. 21.00-23.00 fyrir nemendur í 8.-10. bekk.
Dagskrá:
DJ Heiðar Austmann.
Sjoppa á staðnum.
Miðinn kostar 1000 kr. 700 kr. í forsölu (í Vallaskóla).
Foreldrar eru beðnir um að sækja börn sín strax að loknu balli.
Nóvemberdyggð
Þá er komið að nóvemberdyggð og föstudagsfjöri. Dagskrá í umsjá miðstigs.
Lesa Meira>>Alþjóðlegi bangsadagurinn
Bangsa- og náttfatadagur var haldinn hátíðlegur á yngsta stigi í tilefni alþjóðlega bangsadagsins 27. október.
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Miðvikudaginn 26. október höldum við alþjóðlega bangsadaginn hátíðlegan. Það eru nemendur og starfsfólk yngsta stigs sem halda úti sérstakri bangsadagskrá þennan dag.
Lesa Meira>>Haustfrí 21.-24. okt.
Föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október er haustfrí. Njótið vel!
Ath. að skólavistun er einnig lokuð í haustfríinu.
Haustfrí
Þá er komið að haustfríinu okkar, föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.

Stutt er síðan að nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð.