Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Að kenna í veðurblíðunni
Það getur verið erfitt að haldast við inni í heitri kennslustofu þegar veðrið er jafn gott og það hefur verið síðustu daga.
Námsmatsdagur
Nemendur í 7.-10. bekk eru í vorprófum í dag. Ath. að nemendur í 7. bekk byrja í vorprófum í dag.
Vorskólinn
Dagana 23. og 24. apríl var haldinn vorskóli í Vallaskóla fyrir þau leikskólabörn sem munu hefja hér nám í 1. bekk haustið 2012.
NEVA Fundur 24. maí 2012
Neva Fundur 24. maí 2012 kl. 14:00. Mætt Guðbjartur, Kári, Andrea, Elfar, Þóra, Halldóra, Esther, Karen, Alexandra, Már ritaði fundargerð. Kökur í boði Elfars og Alexöndru. Varðeldakvöldvaka, í raun blásin af útaf tímaskorti, grunnvinnnan er til staðar og hugsanlegt að […]
Próftöflur ofl.
Próftöflur og yfirlit síðustu daga skólaársins verður birt hér á heimasíðunni von bráðar.
10. bekkur og skólaferðalag
Í dag, miðvikudaginn 16. maí, fara nemendur í 10. bekk í skólaferðalag. Það stendur fram á föstudag.
Árshátíðum lokið
Árshátíðum er nú lokið í öllum árgöngum skólans. Það hefur verið indæl samverustund með nemendum og foreldrum.
Bangsímon og félagar
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons í dag, mánudag 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum. Sýningatímarnir eru kl. 08:50, 09:50, 10:50 og 11:50 mánudaginn og er […]
