Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Að kenna í veðurblíðunni

31. maí 2012

Það getur verið erfitt að haldast við inni í heitri kennslustofu þegar veðrið er jafn gott og það hefur verið síðustu daga.

Námsmatsdagur

30. maí 2012

Nemendur í 7.-10. bekk eru í vorprófum í dag. Ath. að nemendur í 7. bekk byrja í vorprófum í dag.

Vorskólinn

30. maí 2012

Dagana 23.  og 24. apríl var haldinn vorskóli í Vallaskóla fyrir þau leikskólabörn sem munu hefja hér nám í 1. bekk haustið 2012.

Námsmatsdagur

29. maí 2012

Nemendur í 8.-10. bekk byrja í vorprófum í dag. 

Annar í hvítasunnu

28. maí 2012

Það er frí í dag, 28. maí.

NEVA Fundur 24. maí 2012

24. maí 2012

Neva Fundur 24. maí 2012 kl. 14:00. Mætt Guðbjartur, Kári, Andrea, Elfar, Þóra, Halldóra, Esther, Karen, Alexandra, Már ritaði fundargerð. Kökur í boði Elfars og Alexöndru. Varðeldakvöldvaka, í raun blásin af útaf tímaskorti, grunnvinnnan er til staðar og hugsanlegt að […]

Próftöflur ofl.

22. maí 2012

Próftöflur og yfirlit síðustu daga skólaársins verður birt hér á heimasíðunni von bráðar.

Uppstigningadagur

17. maí 2012

Það er frí í dag, 17. maí.

10. bekkur og skólaferðalag

16. maí 2012

Í dag, miðvikudaginn 16. maí, fara nemendur í 10. bekk í skólaferðalag. Það stendur fram á föstudag.

Árshátíðum lokið

16. maí 2012

Árshátíðum er nú lokið í öllum árgöngum skólans. Það hefur verið indæl samverustund með nemendum og foreldrum.

Frábær sýning

15. maí 2012

Óhætt er að segja að leiksýningin um Bangsímon og félaga hafi verið mjög vel heppnuð.

Bangsímon og félagar

14. maí 2012

Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons í dag, mánudag 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.  Sýningatímarnir eru kl. 08:50, 09:50, 10:50 og 11:50 mánudaginn og er […]