Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Árborgar- og Flóaball

3. nóvember 2011

Árborgar- og Flóaball verður haldið í Sunnulækjarskóla, Fjallasal, fimmtudaginn 3. nóvember frá kl. 21.00-23.00 fyrir nemendur í 8.-10. bekk.

Dagskrá:

DJ Heiðar Austmann.

Sjoppa á staðnum.

Miðinn kostar 1000 kr. 700 kr. í forsölu (í Vallaskóla).

Foreldrar eru beðnir um að sækja börn sín strax að loknu balli.

Lesa Meira>>

Nóvemberdyggð

3. nóvember 2011

Þá er komið að nóvemberdyggð og föstudagsfjöri. Dagskrá í umsjá miðstigs.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

1. nóvember 2011

Matseðill fyrir nóvembermánuð er kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Alþjóðlegi bangsadagurinn

28. október 2011

Bangsa- og náttfatadagur var haldinn hátíðlegur á yngsta stigi í tilefni alþjóðlega bangsadagsins 27. október.

Lesa Meira>>

Skólaráð

27. október 2011

Nýjasta fundargerð Skólaráðs Vallaskóla er nú aðgengileg á síðunni.

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs 19. október 2011

27. október 2011
Lesa Meira>>

Kvöldvaka

27. október 2011

Kvöldvaka unglingastigs var haldin fyrir nokkru með glæsibrag.

Lesa Meira>>

Alþjóðlegi bangsadagurinn

26. október 2011

Miðvikudaginn 26. október höldum við alþjóðlega bangsadaginn hátíðlegan. Það eru nemendur og starfsfólk yngsta stigs sem halda úti sérstakri bangsadagskrá þennan dag.

Lesa Meira>>

Haustfrí 21.-24. okt.

21. október 2011

Föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október er haustfrí. Njótið vel!

Ath. að skólavistun er einnig lokuð í haustfríinu.

Lesa Meira>>

Haustfrí

19. október 2011


Þá er komið að haustfríinu okkar, föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.

Lesa Meira>>

Komdu og skoðaðu hafið

17. október 2011

Stutt er síðan að nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð.

Lesa Meira>>

Norræna skólahlaupið

13. október 2011

Norræna skólahlaupið fór fram í frábæru veðri. Hlaupin var ný leið sem var inni á íþróttasvæðinu og Gesthúsasvæðinu og þurftu því krakkarnir aldrei að fara yfir götu í hlaupinu.

Lesa Meira>>