Námsmatsdagur

Nemendur í 5.-10. bekk eru í vorprófum, utan nemendur í 7. bekk en þeir verða í skólaferðalagi í Þórsmörk.