Skólaslit hjá 1.-9. bekk

Í dag, fimmtudaginn 7. júní eru skólaslit og afhending einkunna í 1.-9. bekk. Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 9.00. Nemendur í 5.-7. bekk mæta kl. 10.00. Nemendur í 8.-9. bekk mæta kl. 11.00. Sjá nánar hér.