Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
10. bekkur og skólaferðalag
Í dag, miðvikudaginn 16. maí, fara nemendur í 10. bekk í skólaferðalag. Það stendur fram á föstudag.
Lesa Meira>>Árshátíðum lokið
Árshátíðum er nú lokið í öllum árgöngum skólans. Það hefur verið indæl samverustund með nemendum og foreldrum.
Lesa Meira>>Frábær sýning
Óhætt er að segja að leiksýningin um Bangsímon og félaga hafi verið mjög vel heppnuð.
Lesa Meira>>Bangsímon og félagar
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons í dag, mánudag 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum. Sýningatímarnir eru kl. 08:50, 09:50, 10:50 og 11:50 mánudaginn og er […]
Lesa Meira>>Útileikfimi 5.-10. bekkur
Frá íþróttakennurum: Útileikfimi hjá 5.-10. bekk byrjar mánudaginn 14. maí og verður til loka skólaársins. Nemendur þurfa að hafa föt til skiptanna. Ef veður er slæmt getur verið að kennsla verði færð inn í íþróttasalinn.
Lesa Meira>>Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Lesa Meira>>Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu" – Vallaskóla
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Lesa Meira>>Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Lesa Meira>>Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Lesa Meira>>Leiksýning
Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið. Fimmtudagskvöldið 10. maí verður lokasýning en […]
Lesa Meira>>Myndataka í 5. og 10. bekk
Myndataka í 5. og 10. bekk fer fram í dag, fimmtudaginn 10. maí. Pöntunarblað 5. bekkur Pöntunarblað 10. bekkur Pöntunarblöð voru einnig send í töskupósti.
Lesa Meira>>