Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skólahreysti

26. mars 2014

Lið Vallaskóla keppir í Skólahreysti í dag, miðvikudaginn 26. mars. Keppnin fer fram í Smáranum, íþróttahúsi Breiðabliks, í Kópavogi.

Lesa Meira>>

Á leið í Skólahreysti

26. mars 2014

Lið Vallaskóla tekur þátt í Skólahreystikeppninni í dag, miðvikudaginn 26. mars. Strákarnir sem keppa eru Teitur Örn Einarsson, Eysteinn Máni Oddson og Konráð Oddgeir Jóhannsson. Stúlkurnar eru Þórunn Ösp Jónasdóttir, Rannveig Harpa Jónþórsdóttir og Eydís Arna Birgisdóttir (vantar á mynd).

Lesa Meira>>

Samfélagsfræðikennsla í verki

24. mars 2014

Strákarnir í 8. bekkjunum ákváðu að stíga út fyrir þægindarammann, ögra normunum eða staðalímyndum og athuga hver viðbrögð samfélagsins yrðu við naglalökkuðum gaurum. 

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

21. mars 2014

Og það er líka vetrarfrí í dag, föstudaginn 21. mars. Njótið bara áfram að vera í fríi. Sjáumst í skólanum mánudaginn 24. mars.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

20. mars 2014

Það er vetrarfrí í dag, fimmtudaginn 20. mars. Njótið vel!

Lesa Meira>>

Gísli súri

18. mars 2014

Nemendur í 10. bekk munu fara á leiksýningu Kómedíuleikhússins ,,Gísli súri“ í dag. Sýningin verður í félagsmiðstöðinni Zelsiuz og fer fram á skólatíma. Góða skemmtun!

Lesa Meira>>

Kvöldvaka

17. mars 2014

Kvöldvaka verður haldin á unglingastigi frá kl. 18.00-22.00 í dag, mánudaginn17. mars. Fer hún fram í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar þeirra nemenda sem ætla að mæta eru beðnir um að fylgjast vel með því að …

Kvöldvaka Lesa meira »

Lesa Meira>>

Flottar mottur

14. mars 2014

Marsmánuður er mottumánuðurinn eins og allir vita.

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

13. mars 2014

Innanhússkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Vallaskóla verður haldin í dag. Hefst kl. 12.30. Það eru nemendur í 7. bekk sem taka þátt.

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 13. mars 2014

13. mars 2014

NEVA fundur 13. mars 2014. Kl 13:45. Mætt: Theódóra, Guðbjörg, Þórunn, Sunneva, Ívar. MIM ritar fundargerð. 1. Skipulögð vinna við kvöldvöku 17.3. Verkum deilt niður og stöðvar ákveðnar. 2. Rætt um breytingu á skipulagi NEVA fyrir næsta ár. Fundi slitið …

NEVA Fundur 13. mars 2014 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Gullin í grenndinni

13. mars 2014

Nemendur í 2. GG og 6. GEM fóru í skógarferð í vikunni. Verkefni dagsins var að athuga hvort fóðurkúlurnar sem nemendur fóru með út í skóg í febrúar hefðu verið borðaðar og leita að sverasta trénu á svæðinu okkar.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 5. bekk

12. mars 2014

Árshátíð nemenda í 5. bekk verður haldin í Austurrýminu á Sólvöllum miðvikudaginn 12. mars. Hefst hún kl. 17.30. Gengið er inn um anddyrið Engjavegsmegin. Sjá að öðru leyti upplýsingar frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>