Öskudagsball í Zelsiuz

9.-10. bekkjar Stelpuklúbburinn í Zelsiuz ætlar að halda alvöru Öskudagsball!! Miðvikudaginn 5. mars (á öskudag)

1.-4. bekkur frá kl. 13:15-15:00

5.-7. bekkur frá kl. 17:00-19:00

Aðgangseyrir 500 kr. sem rennur í sjóð fyrir lokaferð stelpuklúbbsins í maí.

Kötturinn sleginn úr tunnunni, verðlaun fyrir flottasta búninginn, söngur, dans og gaman!