Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar, aprílblað 2014
Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.
Netfréttabréf Forvarnahóps Sv. Árborgar er komið út. Í þessu aprílblaði kennir ýmissa grasa eins og vant er. Smelltu hér til að sjá blaðið.
…að rannsóknir sýna að börn sem njóta mikillar útiveru og útvistar eru glaðari, hraustari og klárari. Þau eru með meiri sjálfsaga, lausnamiðaðri og markvissari í hugsun. Þau búa yfir betra sjálfstrausti, sköpunargleði og eru samvinnufúsari. Setjið ykkur markmið – farið oftar út í næstu viku en þessari :-). Að frjáls leikur barna úti í náttúrunni …
Forvarnadagurinn var haldinn í áttunda sinn miðvikudaginn 9. október sl. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarélaga, íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Lyfjafyrirtækið Actavis styrkir verkefnið. Til hamingju unglingar í 8., 9. og 10. bekk! Það er gleðiefni …
D-vítamín myndast í húðinn fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar eða sólarlampa. Hægt er að fá nægilegt D-vítamín með því að vera úti í sól með bert andlit og hendur í stuttan tíma á dag að sumri til að D-vítamín myndist í húðinni. Því er öllum ráðlagt að taka D-vítamín aukalega að vetri til, t.d. þorskalýsi …
26. september 2013 Fólk á norðlægum slóðum þarf D-vítamín úr fæðu Read More »
Kæru foreldrar/forráðamenn Vallaskóli er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli og á þessu starfsári verkefnisins sem líkur 30. september erum við að vinna með mataræði og tannheilsu. 1. október nk. hefst nýtt starfsár og þá munum við vinna með hreyfingu og öryggi ásamt því að halda áfram með verkefni þessa árs. Liður í verkefninu þetta starfsárið …
4. september 2013 Aukum neysluna á ávöxtum og grænmeti Read More »
Foreldrar eru minntir á að útileikfimi stendur yfir hjá nemendum tímabilið 23.8-6. september. Haga skal klæðnaði samkvæmt því. Sjá nánar í upplýsingariti sem sent var í Mentorpósti eða hér á heimasíðu undir ,,Fréttabréf“ (til vinstri á forsíðu) og þar næst í ,,Foreldrabréf“.
Kæru foreldrar/forráðamenn. Hér koma nokkrir fróðleiksmolar um mikilvægi þess að borða mjólkurvörur daglega og einnig fylgja með nokkrar boost-uppskriftir. Njótið vel. Mjólkin er mikilvæg fyrir beinin Mjólk og mjólkurvörur eru næringarríkur matur. Í þeim er t.d. mikið af próteinum, B2- og B12-vítamíni, kalki, joði, seleni og kalíum. Ef fólk neytir reglulega mjólkurvara stuðlar það að …
Netfréttabréf 3. tbl.
Kæru foreldrar/forráðamenn Hér koma nokkrir punktar um mikilvægi þess að velja grófar kornvörur frekar enn fínunnar vörur og eitt heilsubrauð fylgir með. Heilkornavörur eru næringarríkar Kornvörur, sérstaklega vörur úr heilu korni, eru næringarríkur matur. Í þeim eru fjöldi næringarefna sem eru mikilvæg fyrir heilsuna, t.d. trefjar, ýmis B-vítamín, E-vítamín og steinefni auk annarra hollefna. Rannsóknir …
Netfréttabréf 2. tbl.