Heilsueflandi grunnskóli

21. febrúar 2013 Af hverju er gott að drekka vatn?

Kæru foreldrar/forráðamenn Hér fáið þið nokkra punkta um af hverju við eigum að velja vatn til drykkjar umfram aðrar drykkjarvörur. Af hverju er gott að drekka vatn? Stærstur hluti mannslíkamans er vatn en nægilegt magn vökva er nauðsynlegt til að viðhalda vökvajafnvægi líkamans og eðlilegri líkamsstarfsemi. Vatn er svalandi drykkur án viðbætts sykurs, sætuefna, sítrónusýru …

21. febrúar 2013 Af hverju er gott að drekka vatn? Read More »

4. febrúar 2013 Munntóbak eða ekki munntóbak?

Tilkynning til foreldra Á markaðinn er komin ný neysluvara sem heitir KICKUP – ENERGY EFFECT. Hún er framleidd í litlum baukum/dollum sem innihalda litla poka sem svipa til umbúða utan um munntóbak. Varan fæst í ýmsum bragðtegundum og baukarnir eru a.m.k. grænir, rauðir og svartir að lit og varan fæst í matvöruverslunum og bensínstöðvum. Hún …

4. febrúar 2013 Munntóbak eða ekki munntóbak? Read More »

28. janúar 2013 Nammi fyrir heilann þinn

Stýrihópur um Vallaskóla sem heilsueflandi skóla var skipaður í nóvember sl. Á fundi hópsins var ákveðið að forgangsverkefni okkar yrði að taka fyrir mataræði og tannheilsu og munum við vinna að því fram í október á næsta skólaári. Ein af hugmyndunum sem komu fram var að senda ykkur reglulega fróðleik og uppskriftir um hollt og gott …

28. janúar 2013 Nammi fyrir heilann þinn Read More »