Plönturíkið í nærumhverfinu rannsakað
Í síðsumarblíðunni um daginn fóru nemendur og starfsmenn í 4. bekk út í Tryggvagarð að tína plöntur og safna fyrir náttúrufræðiverkefni.
Plönturíkið í nærumhverfinu rannsakað Read More »
Í síðsumarblíðunni um daginn fóru nemendur og starfsmenn í 4. bekk út í Tryggvagarð að tína plöntur og safna fyrir náttúrufræðiverkefni.
Plönturíkið í nærumhverfinu rannsakað Read More »
Matseðill októbermánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill í október Read More »
Sandra Guðmundsdóttir, formaður foreldrafélags Vallaskóla, kom nýverandi færandi hendi í Valhöll. Hún færði skólanum nýtt Lego af ýmsum gerðum sem yngstu nemendur skólans og skólavistunar munu njóta góðs af.
Foreldrafélag Vallaskóla færir skólanum nýtt legó Read More »
Hér má sjá myndir af bekkjarreglum í 3. bekk. Ætlunin er að setja upp leikritið ,,Dýrin í Hálsaskógi” á árshátíð nemenda í vor og því er tilvalið að kenna Mikka ref á bekkjarreglurnar líka.
Bekkjarreglur að birtast Read More »
Sænski unglingabókarithöfundurinn Kim M. Kimselius kom í heimsókn í Vallaskóla. Kimselius var í stuttri heimsókn á Íslandi og hefur heimsótt skóla og bókasöfn á Suðurlandi.
Kim M. Kimselius í heimsókn Read More »
Tómstundamessa var haldin í íþróttahúsinu Vallaskóla 31. ágúst sl. í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg.
Fyrsta Tómstundamessa Árborgar Read More »
Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill septembermánaðar Read More »
Laus er til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa og 100% staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi við Vallaskóla á Selfossi. Ennfremur er laus tímabundin 100% staða sérkennara vegna afleysinga skólaárið 2017-2018. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Komdu að vinna með okkur! Read More »
Matseðill ágústmánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill ágústmánaðar í mötuneyti Vallaskóla Read More »
Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Skólasetning Vallaskóla fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla sem hér segir: Kl. 10:00 Nemendur í 2.−5. bekk, f. 2007−2010. Kl. 11:00 Nemendur í 6.−10. bekk, f. 2002−2006. Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í íþróttasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta umsjónarkennara. Nemendur í 1. bekk
Skólasetning skólaárið 2017-2018 Read More »