Fréttir

Skólasetning skólaárið 2017-2018

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 22. ágúst 2017. Skólasetning Vallaskóla fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla sem hér segir: Kl. 10:00  Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2007−2010. Kl. 11:00  Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2002−2006. Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í íþróttasal en síðan munu nemendur og foreldrar hitta umsjónarkennara. Nemendur í 1. bekk

Skólasetning skólaárið 2017-2018 Read More »