Spurningakeppnin Kveiktu
Þá er komið að lokarimmunni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, föstudaginn 23. mars.
Spurningakeppnin Kveiktu Read More »
Þá er komið að lokarimmunni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, föstudaginn 23. mars.
Spurningakeppnin Kveiktu Read More »
Pönnukökuskákmótið sem haldið var í Kaffi líf (Austurvegi 40b) í febrúar sl. heppnaðist vel. Nokkrir nemendur Vallaskóla tóku þátt.
Pönnukökuskákmótið Read More »
Aðstoðarskólastjóri og talmeinafræðingur Fræðslusvið auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður, þ.e. stöðu aðstoðarskólastjóra í Vallaskóla á Selfossi og stöðu talmeinafræðings hjá skólaþjónustu Árborgar. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á starfi í skólum.
Lausar stöður í Vallaskóla og hjá Skólaþjónustu Árborgar Read More »
23 nemendur 9. bekkjar og átta nemendur 8. bekkjar í Vallaskóla náðu að komast í aðra umferð í Pangea stærðfræðikeppninni.
Pangea stærðfræðikeppnin Read More »
Foreldrafélag Vallaskóla færði miðstiginu höfðingjalega gjöf um daginn, fullt af nýjum spilum og púsl til að nota í hádegisfrímínútum og gjafakort sem nota á til að kaupa frekari afþreyingu fyrir þau. Takk fyrir okkur!
Matseðill marsmánaðar er til reiðu, sjá hér.
Matseðill marsmánaðar Read More »
Þó það sé orðið nokkuð síðan að öskudagurinn var haldinn hátíðlegur, fyrir hálfum mánuði, þá er allt í lagi að rifja aðeins upp stemninguna sem var! Þá var fjórði bekkur með val á milli stofa í tveimur kennslustundum þar sem börnin í árganginum blönduðust saman.
Limbó, litað, fjör – kapplakubbar, kúluspil, perlað Read More »
Í samstarfi við Árborg, Samborg og foreldrafélög Vallaskóla og Sunnulækjarskóla verðum við með frábæran viðburð í Austurrými Vallaskóla þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 19.30-21.30. Gengið inn frá Engjavegi. Umfjöllunarefni að þessu sinni er SVEFN.
,,Þriðjudaginn 20. febrúar sl. var hátíðleg athöfn í Vallaskóla þar sem fulltrúar leik- og grunnskóla í Árborg tóku á móti læsisveggspjöldum. Þau eru hluti af nýlegri læsisstefnu og geta skólarnir nú hengt þau upp á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna.
Við minnum foreldra og forráðamenn nemenda á eftirfarandi verklag þegar kemur að slæmu veðri og ófærð: ,,Í óveðri eða mikilli ófærð verða foreldrar sjálfir að meta aðstæður og ákveða hvort nemendur verði sendir í skólann.
Varðandi veður og færð Read More »