Heimsókn frá Eistlandi
Hópur kennara frá Eistlandi kom nýverið í heimsókn til Árborgar og kynnti sér menntamál og skólastarf í sveitarfélaginu. Gestirnir eru frá bænum Võru á sunnanverðu Eistlandi.
Heimsókn frá Eistlandi Read More »
Hópur kennara frá Eistlandi kom nýverið í heimsókn til Árborgar og kynnti sér menntamál og skólastarf í sveitarfélaginu. Gestirnir eru frá bænum Võru á sunnanverðu Eistlandi.
Heimsókn frá Eistlandi Read More »
Þriðjudaginn 7. nóvember fóru nemendur í 9. og 10. bekk í heimsókn í Tækniskóla Íslands. Að þessu sinni var hópurinn óvenjustór 106 nemendur og 7 starfsmenn og töluðu móttökuaðilar um að þetta væri metfjöldi sem þau tækju á móti í einu lagi.
Tækniskólaheimsókn Read More »
Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er fagnað 16. nóvember ár hvert.
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember, 20. nóvember í Vallaskóla Read More »
Nemendur í 6. MK hittust fyrir stuttu að kvöldi til í skólanum og áttu saman góða kærleiksstund.
Þá er matseðill nóvembermánaðar kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill í nóvember Read More »
Heimili og skóli og Rannsóknir og greining, í samstarfi við Samborg, FSu og grunnskóla í Árborg, bjóða upp á fræðslu í FSu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri en 18 ára miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18-20.
Hvernig líður börnunum okkar? Read More »
Miðvikudaginn 4. október sl. var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð Forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár.
Í septembermánuði fóru nemendur á yngsta stigi í umhverfismennt í heimilisfræði.
Heimilisfræði og umhverfismennt Read More »