Fréttir

Hvernig líður börnunum okkar?

  Heimili og skóli og Rannsóknir og greining, í samstarfi við Samborg, FSu og grunnskóla í Árborg, bjóða upp á fræðslu í FSu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri en 18 ára miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18-20. 

Forvarnardagurinn

Miðvikudaginn 4. október sl. var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð Forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár.

Bekkjarreglur að birtast

Hér má sjá myndir af bekkjarreglum í 3. bekk. Ætlunin er að setja upp leikritið ,,Dýrin í Hálsaskógi” á árshátíð nemenda í vor og því er tilvalið að kenna Mikka ref á bekkjarreglurnar líka.

Kim M. Kimselius í heimsókn

Sænski unglingabókarithöfundurinn Kim M. Kimselius kom í heimsókn í Vallaskóla. Kimselius var í stuttri heimsókn á Íslandi og hefur heimsótt skóla og bókasöfn á Suðurlandi.