Maríuerlan og gangverk samfélagsins
Þá er 18. starfsár Vallaskóla hafið og nýjum andlitum fjölgar í skólanum. Það hallar að hausti og hinn hefðbundni skólatími hefst, einn af mikilvægum hlutum í gangverki samfélagsins.
Maríuerlan og gangverk samfélagsins Read More »







