Fréttir

Skóli hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl að loknu páskaleyfi

Kæru fjölskyldur (sama bréf er sent til forráðamanna í Mentor). (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku). Komiði öll sæl og blessuð. Í þessu bréfi fjöllum við um tvö atriði: 1.    Breyttar sóttvarnaaðgerðir frá 1. apríl 2021 til og með 15. apríl 2021 vegna C-19 skv. reglugerð https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Rg%20um%20takm%c3%b6rkun%20%c3%a1%20sk%c3%b3lastarfi%20vegna%20fars%c3%b3ttar_hreint%20lokaskjal.pdf 2.    Mæting eftir páskaleyfi.

Skóli hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl að loknu páskaleyfi Read More »