Dansað í kringum jólatréð
4. árgangur skellti sér í göngutúr í byrjun vikunnar og tóku nokkur dansspor við jólatónlist í kringum glæsilega jólatréð í miðbænum
Dansað í kringum jólatréð Read More »
4. árgangur skellti sér í göngutúr í byrjun vikunnar og tóku nokkur dansspor við jólatónlist í kringum glæsilega jólatréð í miðbænum
Dansað í kringum jólatréð Read More »
Mánudaginn 22. nóvember síðastliðinn var Fjölmenningadagur haldinn hátíðlegur í Vallaskóla í fyrsta skipti.
Við erum öll allskonar – Fjölmenningadagur í Vallaskóla Read More »
Í dag var skreytingadagur í Vallaskóla þar sem skólinn var klæddur í árlegan jólabúning.
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Nemendur í 1. bekk fjölluðu um afmælisbarnið Jónas Hallgrímsson.
Dagur íslenskrar tungu Read More »
Nú á dögunum afhenti foreldrafélag Vallaskóla skólanum styrk upp á 100 þús. kr. Styrkurinn er ætlaður fyrir bókasafn skólans.
Bókastyrkur frá Foreldrafélagi Vallaskóla Read More »
Komiði öll sæl. Í þessu bréfi fjöllum við um stöðu C-19 og skólastarfið sem framundan er. Ný reglugerð vegna farsóttar er komin út og smit hafa komið upp í einum árgangi skólans sem fór allur í smitgát. Nokkrir nemendur og starfsmenn eru því komnir í sóttkví og einangrun sem stendur. Á þessum tímapunkti er ekki
Nýjustu vendingar í C-19 og skólastarfið framundan Read More »
SÍMALAUS 14. NÓVEMBER – UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN
Upplifum ævintýrin saman – Símalaus dagur Read More »
Vallaskóla 8. nóvember 2021 Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla –Vallaskóli er Olweusarskóli
Dagur gegn einelti Read More »
Allskonar hræðilegar verur í misvondu ásigkomulagi sáust á göngum Vallaskóla í dag.
Hrollvekjandi hrekkjavaka í Vallaskóla Read More »