Kynningarfundur um nám að loknum grunnskóla fyrir 10. bekk.
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.
Kynningarfundur um nám að loknum grunnskóla fyrir 10. bekk. Read More »




Nýjasta tölublað ,,Samstíga“ er komið út. Sjá 