Ingvar lögregluþjónn
Fyrir nokkru fengu nemendur í 1. og 2. bekk hann Ingvar lögregluþjón í heimsókn. Hann fór yfir helstu atriði hvað varðar endurskinsmerki, göngu til og frá skóla, hjálma og reiðhjólanotkun og margt fleira.
Ingvar lögregluþjónn Read More »