Af árshátíð unglingastigsins
Galaball Vallaskóla var haldið á Hótel Selfossi þann 24. nóvember síðastliðinn. Galaballið er árshátíð unglingastigs.
Af árshátíð unglingastigsins Read More »
Galaball Vallaskóla var haldið á Hótel Selfossi þann 24. nóvember síðastliðinn. Galaballið er árshátíð unglingastigs.
Af árshátíð unglingastigsins Read More »
Stelpurnar í spurningaliði Vallaskóla urðu Suðurlandsmeistarar í spurningakeppni grunnskólanna sem fram fór í Sunnulækjarskóla í gær.
Til hamingju stelpur! Read More »
Þriðjudaginn 22. nóvember fórum við í 6. MK í heimsókn á leikskólann Hulduheima í þeim tilgangi að lesa fyrir leikskólabörn. Heimsóknin tengdist degi íslenskrar tungu, sem var 16. nóvember.
Á miðvikudögum fáum við starfsmenn stundum til okkar gestafyrirlesara, á tíma sem við köllum samveru.
…segir í laginu og nú er aðventan hafin – undirbúningurinn fyrir jólin. Skreytingadagur var haldinn sl. föstudag í Vallaskóla.
Munnkrabbamein gæti aukist næstu árin – Foreldrafundur 23. nóvember og lesið netfréttabréf Litla forvarnahóps Sv. Árborgar.
Fyrir nokkru fékk hópurinn í umferðarfræðslu-vali fékk til sín góða gesti frá Umferðarstofu, þær Þóru Magneu Magnúsdóttur og Karinu Ernu Elmarsdóttur fræðslufulltrúa.
Gestafyrirlesarar í umferðarfræðsu-vali Read More »