Fréttir

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár! Í dag, 2. janúar, er starfsdagur í Vallaskóla og starfsmenn eru í óða önn að undirbúa skólastarfið fyrir morgundaginn. Nýr matseðill er kominn á heimasíðuna og búið er að uppfæra gjaldskrár í mötuneyti og á skólavistun.

Gleðilegt ár Read More »

Kæru nemendur og foreldrar!
Fyrir hönd starfsfólks Vallaskóla óska ég ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs um leið og ég þakka fyrir samstarfið á árinu sem er að kveðja. Með jólakveðju – Guðbjartur Ólason, skólastjóri.

Read More »