Fréttir

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið fór fram í frábæru veðri. Hlaupin var ný leið sem var inni á íþróttasvæðinu og Gesthúsasvæðinu og þurftu því krakkarnir aldrei að fara yfir götu í hlaupinu.

Starfsdagur og haustþing kennara

Föstudaginn 7. október verður starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur verða þá í fríi. Athygli skal vakin á því að kennslu lýkur kl. 12.40 fimmtudaginn 6. október vegna haustþings kennara.