Matseðill

Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðu. Af öðru efni á heimasíðunni, s.s. nýir nemendalistar, námskrá ofl., þá er það í vinnslu og mun birtast innan tíðar. Viðtalstímar kennara eru að mestu komnir á sinn stað – undir starfsmenn.