Skíðaferð
Nemendur, ásamt foreldrum, í 6. GSP skelltu sér í Bláfjöllin um daginn.
Þó kalt sé í veðri þá er engu að síður komið sumar skv. dagatalinu. Ástæða var að fagna því sérstaklega auðvitað.
Á miðvikudaginn var keppti spurningaliðið okkar (þær Guðrún, Halldóra Íris og Hrafnhildur) í undanúrslitum Spurningakeppni grunnskólanna.
Um leið og við fögnum sumarbyrjun á morgun þá er rétt að gleyma nú ekki umferðarmálunum. Hér má nálgast nýútgefnar leiðbeiningar frá Umferðarstofu um notkun vél- og rafknúinna hjóla.
Krakkarnir í 10. bekkjum Vallaskóla bjóða upp á prufutíma í Rope Yoga í Lifandi Húsi, laugardaginn 21. april klukkan 10, 11 eða 12. 1500 krónur prufutími.
Í síðustu viku var haldinn sameiginlegum fundur tungumálakennara á Suðurlandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Velkominn aftur til starfa eftir gott páskafrí. Við byrjum á því að benda á að matseðill aprílmánaðar er kominn á heimasíðuna.
Það tilheyrir páskunum að föndra eilítið í gulu. Hér má sjá þessa fínu unga sem nemendur í 3. ÁRJ gerðu úr dagblöðum og veggfóðurslími.
Spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, var haldin í fimmta skipti nú í mars. Mikill áhugi var á keppninni og liðin, sem í eru fulltrúar allra bekkja á unglingastigi, stóðu sig með prýði.
Hið kröftuga nemendafélag Vallaskóla, NEVA, stendur nú fyrir kvöldvöku og páskaeggjabingói á efsta stigi.