Skólavistun í sumar
Hér má sjá yfirlit um opnun og sumarfrí á skólavistun í sumar.
Skólavistun í sumar Read More »
Hér má sjá yfirlit um opnun og sumarfrí á skólavistun í sumar.
Skólavistun í sumar Read More »
Um síðastliðna helgi stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshóp stráka og stelpna fædd 1998.
8 krakkar úr sama bekk í úrvalshópi í handbolta Read More »
Í sumar verður félagsmiðstöðin Zelsíuz með öflugt og skapandi sumarsmiðjur fyrir alla krakka í 5. – 10. bekk.
Sumarstarf Zelsíuz Read More »
Heim komu ánægðir en e.t.v. svolítið þreyttir ferðalangar heim eftir afar vel heppnað skólaferðalag í Þórsmörk.
Þórsmerkurferð 7. bekkjar Read More »
Nú er prófum lokið og kennarar vinna hörðum höndum við að klára námsmatið áður en til útskriftar kemur. Hér má sjá Trausta Steinsson kennara fara yfir próf á bak við vinnubókabunka dagsins.
Stöllurnar í Valhöll hafa verið að vinna að óvissuverkefni í vetur í kaffitímanum og hádeginu.
Miðvikudaginn 16. maí héldu um 50 krakkar úr 10. bekk í Vallaskóla af stað í útskriftaferðalag um Suðurland.
Skólaferðalagið í 10. bekk – ferðasaga Read More »
Það getur verið erfitt að haldast við inni í heitri kennslustofu þegar veðrið er jafn gott og það hefur verið síðustu daga.
Að kenna í veðurblíðunni Read More »
Dagana 23. og 24. apríl var haldinn vorskóli í Vallaskóla fyrir þau leikskólabörn sem munu hefja hér nám í 1. bekk haustið 2012.