Foreldrakynning í 8. bekk
Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 8. bekk verður haldin miðvikudaginn 5. september kl. 8.10. Kynningin verður í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin.
Kynning á skólastarfinu fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 8. bekk verður haldin miðvikudaginn 5. september kl. 8.10. Kynningin verður í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin.
Það kom að því. Eitt helsta tákn iðnbyltingar er hljóðnað. Samhliða breyttum tímaási í skólastarfinu var ákveðið að hætta að hringja skólabjöllunni, enda eru frímínútur og matur á mismunandi tímum eftir stigum.
Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðu. Af öðru efni á heimasíðunni, s.s. nýir nemendalistar, námskrá ofl., þá er það í vinnslu og mun birtast innan tíðar. Viðtalstímar kennara eru að mestu komnir á sinn stað – undir starfsmenn.
Skólasetning fór fram miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mættu til hátíðarinnar ásamt foreldrum sínum, en setningin fór fram í íþróttasalnum á Sólvöllum.
Matseðill ágústmánaðar er kominn á heimasíðu, sjá hér.
Það fylgir fyrstu dögum skólaársins að íþróttatímarnir fara fram úti í góða veðrinu. Nemendur í 2.-10. bekk eiga sem sagt að byrja í útiíþróttum eða útileikfimi frá og með morgundeginum, fimmtudaginn 23. ágúst sem hér segir:
Menntamálaráðuneytið stendur nú að breytingu á aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla. Almenni hluti aðalnámskrá var gefinn út 2011 og unnið er að útgáfu fagreinahluta skrárinnar.
Kæru forráðamenn/foreldra barna í 1. bekk. Þau leiðu mistök urðu að rangur innkaupalisti var birtur hér á heimasíðunni.
Við Vallaskóla eru lausar 3 stöður stuðningsfulltrúa. Nánari upplýsingar gefur Guðbjartur Ólason skólastjóri í síma 480 5800 eða á netfanginu gudbjartur@vallaskoli.is .