Forvarnadagurinn skilar árangri – í samræmi við niðurstöður rannsókna
Forvarnadagurinn var haldinn í áttunda sinn miðvikudaginn 9. október sl. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarélaga, íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Lyfjafyrirtækið Actavis styrkir verkefnið.
Forvarnadagurinn skilar árangri – í samræmi við niðurstöður rannsókna Read More »



