Fréttir

Skype fundur milli Íslands og Danmerkur

Það ríkti svo sannarlega  mikil spenna í loftinu hjá nemendum 4. IG föstudagsmorguninn 23. janúar, á sjálfan bóndadaginn. Í samvinnu við umsjónarkennarann sinn, Ingunni Guðjónsdóttur, voru nemendur búnir að undirbúa skemmtilega uppákomu með nafnakynningu, upplestri, ljóðalestri og söng. Spenningurinn var einna helst tilkominn vegna þess að uppákoman fór fram með nútíma tækni í gegnum IPad 

Skype fundur milli Íslands og Danmerkur Read More »

SAFT og Sigga Dögg með fyrirlestur fyrir

Í dag fengu nemendur 9. og 10. bekkjar heimsókn frá kynfræðingnum Siggu Dögg. Voru fyrirlestrar hennar kynjaskiptir og var góður rómur kveðinn að því fyrirkomulagi.   Hér má nálgast upplýsingar um fyrirlesturinn: Upplýsingar um fyrirlestur.   Eins komu fulltrúar frá SAFT verkefninu og fræddu nemendur 6. bekkjar um öryggi á Internetinu. Upplýsingar má nálgast á heimasíðu

SAFT og Sigga Dögg með fyrirlestur fyrir Read More »