Eldvarnargetraunin

Bryndís eldvarnargetraunaverðlaunEldvarnargetrauninni svara nemendur 3. bekkjar fyrir hver jól. Fyrir skömmu voru veitt verðlaun fyrir svör. Bryndísi Ólafsdóttir í 3. IDR var ein af þeim sem vann til verðlauna. Óskum við henni til hamingju.

Á myndinni má sjá Bryndísi taka við verðlaunaskjali úr hendi starfsmanns Brunavarna Árnessýslu.