4. bekkur í golfi
Í vikunni sem leið fengu 4. bekkingar tilsögn í golfi. Myndir má skoða hér.
Þá líður að skólalokum. Nokkrir uppbrotsdagar eru framundan. Fimmtudaginn 4. júní er starfsdagur og þá er ekki skóli hjá nemendum. Föstudaginn 5. júní er útskrift hjá 10. bekk og hefst athöfnin kl. 18.00. Verður hún í íþróttasal skólans. Nemendur mæta á æfingu kl. 12.00. Mánudaginn 8. júní er Vorhátíðardagur hjá öllum nemendum
Síðustu dagar skólastarfs Read More »
Næst komandi mánudagur, 25. maí, er annar í hvítasunnu. Það er almennur frídagur þannig að þá er ekki skóli hjá nemendum. Nemendur mæta svo sprækir á þriðjudaginn 26. maí.
Annar í hvítasunnu Read More »
Próftöflur vorsins er nú orðnar aðgengilegar á vef Vallaskóla. Vorpróf í 8.-10. bekk hefjast miðvikudaginn 27. maí og það síðasta veður 3. júní. Í 7. bekk hefjast prófin 27. maí og það síðasta er föstudaginn 29. maí. Próf í 5.-6. bekk hefjast 1. júní og þeirra prófalota klárast 3. júní. Þær má nálgast
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Mötuneytið hefur gefið út matseðil maímánaðar. Hann má skoða hér: Maí.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]
Matseðill maímánaðar Read More »
Fimmtudaginn 7. maí verða 10. bekkingar með fjáröflunarbingó vegna útskriftarferðar sinnar 13., 14., og 15. maí nk. Hefst það kl. 18 og verður í hátíðarsal skólans. Veglegir vinningar í boði. Bingóspjöld á vægu verði.
Fjáröflunarbingó 10. bekkjar Read More »
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Á morgun, föstudaginn 1. maí, er Verkalíðsdagurinn af þeim sökum er frí í skólanum.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]
Í dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi færandi hendi í Vallaskóla. Færðu þeir öllum nemendum 1. bekk hjálm að gjöf. Áður en sjálf afhendingin fór fram var farið yfir mikilvægi þess að stilla hjálminn rétt og láta hann sitja rétt á höfðinu. Því næst var hverjum nemenda færður sinn hjálmur. Nemendur voru mjög
Kiwanishreyfingin gefur nemendum 1. bekkja hjálma Read More »
Á morgun, 23. april, er sumardagurinn fyrsti. Af þeim sökum er frí í skólanum. Sjáumst aftur hress á föstudaginn.
Sumardagurinn fyrsti Read More »
Eldvarnargetrauninni svara nemendur 3. bekkjar fyrir hver jól. Fyrir skömmu voru veitt verðlaun fyrir svör. Bryndísi Ólafsdóttir í 3. IDR var ein af þeim sem vann til verðlauna. Óskum við henni til hamingju. Á myndinni má sjá Bryndísi taka við verðlaunaskjali úr hendi starfsmanns Brunavarna Árnessýslu.
Eldvarnargetraunin Read More »