Kökubasar

Kökubasar í Krónunni föstudaginn 22. janúar nk., á bóndadegi. Basarinn byrjar kl. 15:00 og lýkur þegar allt hefur selst. Kökubasarinn er liður í fjáröflun 10. bekkjar  fyrir vorferða 10. bekkinga í vor.