Námsmatsdagur
Nemendur í 8.-10. bekk byrja í vorprófum í dag.
Nemendur í 8.-10. bekk byrja í vorprófum í dag.
Það er frí í dag, 28. maí.
Það er frí í dag, 17. maí.
Í dag, miðvikudaginn 16. maí, fara nemendur í 10. bekk í skólaferðalag. Það stendur fram á föstudag.
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons í dag, mánudag 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum. Sýningatímarnir eru kl. 08:50, 09:50, 10:50 og 11:50 mánudaginn og er foreldrum og forráðamönnum, ásamt systkinum (yngri eða eldri), að sjálfsögðu velkomið að mæta á þeim …
Frá íþróttakennurum: Útileikfimi hjá 5.-10. bekk byrjar mánudaginn 14. maí og verður til loka skólaársins. Nemendur þurfa að hafa föt til skiptanna. Ef veður er slæmt getur verið að kennsla verði færð inn í íþróttasalinn.
Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið. Fimmtudagskvöldið 10. maí verður lokasýning en sú sýning er opin öllum. Sýningin er í kjallaranum í Vallaskóla og hefst klukkan 20:15 …
Myndataka í 5. og 10. bekk fer fram í dag, fimmtudaginn 10. maí. Pöntunarblað 5. bekkur Pöntunarblað 10. bekkur Pöntunarblöð voru einnig send í töskupósti.
Myndataka í 1. bekk fer fram í dag, miðvikudaginn 9. maí. Pöntunarblað Pöntunarblað var einnig sent í töskupósti.
Árshátíð verður haldin í 5. bekk, miðvikudaginn 9. maí kl. 17.30. Árshátíðin verður haldin í Austurrýminu og gengið er inn Engjavegsmegin. Sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennurum.