thorvaldur

Nýtt skólaár og ný símanúmer

Senn hefst skólaárið 2012-13. Skrifstofa Vallaskóla hefur opnað aftur eftir sumarfrí og undirbúningur að hefjast. Nýju skólaári fylgja svo ný símanúmer á Bifröst – skólavistun, en þau eru: Símanúmer deildarstjóra er 480 5860, símanúmer í sal á neðri hæð er 480 5861 og símanúmer á annarri hæð er 480 5862.

Fundargerð skólaráðs 24. maí 2012

Fundur í Skólaráði Vallaskóla 24. maí 2012 og hefst kl. 17.00. Mætt eru: Guðbjartur Ólason– sem stýrir fundi, Jón Özur Snorrason, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Þorsteinsson og Halldóra Íris Magnúsdóttir. Guðbjartur býður gesti velkomna og boðar til dagskrár: 1) Niðurstöður úr ráðgefandi skoðanakönnun starfsmanna Vallaskóla: Guðbjartur kynnir …

Fundargerð skólaráðs 24. maí 2012 Read More »

Nýtt á heimasíðu

Skóladagatalið fyrir skólaárið 2012-2013 er nú aðgengilegt á síðunni. Einnig eru fundargerðir Nemendafélags Vallaskóla, NEVA, aðgengilegar undir ,,Nemendur“ – sjá einnig hér. Svo má benda á nokkur ný albúm undir ,,Myndefni“, t.d. frá Þórsmerkurferð nemenda í 7. bekk, frá vorhátíð ofl.

Fundargerð skólaráðs 28. mars 2012

Fundur í Skólaráði Vallaskóla 28. mars 2012 og hefst kl. 17.00. Mætt eru: Guðbjartur Ólason– sem stýrir fundi, Jón Özur Snorrason, Hrönn Bjarnadóttir, Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir og Halldóra Íris Magnúsdóttir. Aðrir boðuðu forföll. 1) Viðmið um vettvangsferðir nemenda: Blað lagt fram. Guðbjartur fylgir málinu úr hlaði, með hliðsjón af meðfylgjandi …

Fundargerð skólaráðs 28. mars 2012 Read More »

NEVA Fundur 3. maí 2012

Fundur 3. maí 2012. Mætt. Halldóra, Andrea, Guðbjartur, Elfar, Karen, Kári, Esther, Þóra, Alexandra, Már. Hugmyndir að lokakvöldi. Félagsmiðstöðin er hætt við stóra ballið sem þau ætluðu að hafa og munu vera með sundlaugarpartý. Við horfum í 6. júní og möguleikan á því að vera með dagskrá yfir allan daginn og varðeldakvöldvöku, hugsanlega á Gesthúsasvæðinu …

NEVA Fundur 3. maí 2012 Read More »