Starfsdagur
Í dag er starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur eru því í fríi. Sjáumst á mánudaginn. Ath. að kennsla verður með eðlilegum hætti fimmtudaginn 4. október.
Í dag er starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur eru því í fríi. Sjáumst á mánudaginn. Ath. að kennsla verður með eðlilegum hætti fimmtudaginn 4. október.
Kynningarfundur miðvikudaginn 3. október kl. 18.30.
Foreldrakynning í 1. bekk Read More »
Olga Sveinbjörnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Vallaskóla, kynnti nýverið meistaraprófsritgerð sína Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla – val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu.
Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla Read More »
Davíð Bergmann verður með fræðslu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk í kvöld, mánudaginn 1. október. Sjá auglýsingu hér.
Davíð Bergmann meðferðarráðgjafi var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk núna í vikunni. Boðskapur og áhrifarík saga Davíðs snertir okkur öll, enda meðtóku nemendur hvert einasta orð. Davíð verður líka með fund fyrir foreldra, auglýsing sjá hér.
Fjárfestum í tíma með börnunum okkar Read More »
Mánudaginn 24. september og þriðjudaginn 25. september verður Davíð Bergmann með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Fræðslan tekur um 80 mínútur og verður einblínt á eiturlyfjavá. Í byrjun næstu viku mun Davíð halda fræðslufund fyrir foreldra. Nánar síðar.
Neva, fundur fimmtudaginn 27. september Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. 1. Rætt um eineltisdaginn 8. nóvember og hvað við ættum að gera þann dag. Það sama og í fyrra – að faðma skólann. Eða baka pizzu, hver bekkur bakar smá bút og svo
NEVA Fundur 27. september 2012 Read More »
Föstudaginn 14. september var grænn dagur í Vallaskóla. Þá voru allir, nemendur og starfsmenn skólans, hvattir til að klæðast einhverju grænu og styðja þannig Olweusaráætlunina gegn einelti og gera hana sýnilega á skemmtilegan hátt.
Grænn dagur gegn einelti Read More »
Bréf um próftöku í 7. bekk Bréf um próftöku í 4. bekk
Samræmd könnunarpr. 4. og 7. bekkur – stærðfræði Read More »
Fyrir stuttu héldu vinir okkar frá MC Holmsskole aftur til Danmerkur eftir velheppnaða heimsókn á Selfossi. Surtseyjarverkefnið gekk vel og gáfu börnin eyjunum nöfnin Ísmark og Danland, en tveir hópar unnu að gerð tveggja ímyndaðra samfélaga á Surtsey.