Ávaxtaspjót

Nú má segja að þau tíðkist hollu ávaxtaspjótin, enda afar heilsusamleg eins og sjá má má myndinni. Hér eru það áhugasamir nemendur í 2. og 3. bekk að gæða sér á afrakstri dagsins. Myndin var tekin í heimilisfræði nú í vikunni.