thorvaldur

Grillað úti

Í góða veðrinu fyrir stuttu var útikennsla hjá nokkrum hópum í heimilisfræði. Sjötti bekkur fór t.d. í nestisferð um morguninn og eftir hádegi elduðu og bökuðu strákarnir úr 7. MIM á útigrilli í garði skólans.

Grillað úti Read More »

Hjóladagur 10. maí

Föstudaginn 10. maí verður haldinn hjóladagur í Vallaskóla með ýmsum uppákomum. Hjólaþrautabraut verður sett upp á skólalóðinni og lögreglan kemur í heimsókn og skoðar reiðhjól nemenda, stýrir fræðslu og umræðu um reiðhjól, vespur og almennt umferðaröryggi. Einnig munu Kiwanismenn koma í heimsókn og gefa nemendum 1. bekkja reiðhjólahjálma. Af því tilefni viljum við minna foreldra

Hjóladagur 10. maí Read More »

Uppskerutónleikar í 2. bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú fer vetrarstarfi tónlistaruppeldis í 2. bekk senn að ljúka. Mig langar því að bjóða ykkur að mæta með börnum ykkar á litla „tónleika“ nemendanna. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 7. maí í Austurrými Vallaskóla. Vegna stærðar bekkjanna mæta nokkrir nemendur úr hvorum bekk á síðustu tónleikana. kl. 17:30 – 2. IG (Alexander Clive,

Uppskerutónleikar í 2. bekk Read More »