thorvaldur

Hjóladagur 10. maí

Föstudaginn 10. maí verður haldinn hjóladagur í Vallaskóla með ýmsum uppákomum. Hjólaþrautabraut verður sett upp á skólalóðinni og lögreglan kemur í heimsókn og skoðar reiðhjól nemenda, stýrir fræðslu og umræðu um reiðhjól, vespur og almennt umferðaröryggi. Einnig munu Kiwanismenn koma í heimsókn og gefa nemendum 1. bekkja reiðhjólahjálma. Af því tilefni viljum við minna foreldra

Hjóladagur 10. maí Read More »

Uppskerutónleikar í 2. bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú fer vetrarstarfi tónlistaruppeldis í 2. bekk senn að ljúka. Mig langar því að bjóða ykkur að mæta með börnum ykkar á litla „tónleika“ nemendanna. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 7. maí í Austurrými Vallaskóla. Vegna stærðar bekkjanna mæta nokkrir nemendur úr hvorum bekk á síðustu tónleikana. kl. 17:30 – 2. IG (Alexander Clive,

Uppskerutónleikar í 2. bekk Read More »

Úrslit í Skólahreysti

Lið Vallaskóla hafnaði í 8. sæti í úrslitakeppni Skólahreysti sem fram fór í gærkvöldi. Það er glæsilegur árangur að enda í hópi 10 bestu grunnskólaliða í Skólahreysti og því mega þau Harpa Hlíf, Teitur, Eysteinn, Konráð, Eydís og Rannveig una vel við niðurstöðuna. Árangur þeirra í ár hvetur nemendur okkar til að gera enn betur

Úrslit í Skólahreysti Read More »