Framhaldsskólinn og Menntagátt
Nú hafa nemendur í 9. og 10. bekk fengið góða kynningu á því sem í boði er í framhaldsskólum landsins eftir velheppnaða ferð í Kópavoginn 6. mars. Þó nemendur í 9. bekk eigi flestir einn vetur eftir í grunnskólanum þá þurfa nemendur í 10. bekk að fara huga að því að skrá sig í framhaldsskóla …