Árshátíð í 5. bekk

Árshátíð nemenda í 5. bekk verður haldin í Austurrýminu á Sólvöllum miðvikudaginn 12. mars. Hefst hún kl. 17.30. Gengið er inn um anddyrið Engjavegsmegin. Sjá að öðru leyti upplýsingar frá umsjónarkennurum.