Kennsla hefst aftur eftir páskafrí
Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl eftir að páskafríi lýkur. Kennt skv. stundaskrá.
Kennsla hefst aftur eftir páskafrí Read More »
Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 22. apríl eftir að páskafríi lýkur. Kennt skv. stundaskrá.
Kennsla hefst aftur eftir páskafrí Read More »
Þá er spurningakeppni Vallaskóla, KVEIKTU, lokið þetta árið. Úrslitakeppnin fór fram í Austurrými Vallaskóla þann 11. apríl, síðasta kennsludag fyrir páskafrí. Það voru sprækir piltar úr 9. MM sem fóru með sigur af hólmi eftir drengilega keppni við þrautreynda jaxla úr 10. RS.
Frá og með 12. apríl til og með 21. apríl er páskafrí. Hafið það sem allra best í fríinu.
Í dag, föstudaginn 11. apríl, fer fram úrslitakeppnin í Kveiktu. Ath. skv. skóladagatali átti að vera íþróttadagur í dag en þeim viðburði er frestað fram yfir páska.
Lokakeppni Kveiktu Read More »
Árshátíð nemenda í 7. bekk verður í dag, fimmtudaginn 10. apríl kl. 17.30. Árshátíðin er sem fyrr haldin í Austurrýminu. Gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar eru velkomnir.
Árshátíð 7. bekkjar Read More »
Nú er kominn sá tími þegar framhaldsskólarnir bjóða verðandi framhaldsskólanemum að koma og kynnast starfsemi sinni. Hér fyrir neðan eru auglýsingar um kynningar í nokkrum skólum (þær verða settar inn hér jafnóðum og þær berast okkur í Vallaskóla). Vekjum sérstaka athygli á stóru framhaldsskólakynningunni sem fram fer í Kórnum 6.-8. mars þar sem yfir 25
Opið hús í framhaldsskólum Read More »
PÁSKABALL FYRIR 1.-4. BEKK OG 5.-7. BEKK Í ZELSÍUZ MIÐVIKUDAGINN 9. APRÍL 1.-4. BEKKUR FRÁ 14:00-16:00 5.-7. BEKKUR FRÁ 17:00-19:00 KOSTAR 300 KR. INN, SJOPPAN OPIN OG GEGGJUÐ TÓNLIST LÁTIÐ SJÁ YKKUR 8. BEKKJA STELPUKLÚBBUR ER AÐ HALDA BALLIÐ SEM FJÁRÖFLUN FYRIR LOKAFERÐINNI SINNI
Páskaball í félagsmiðstöðinni fyrir 1.-7. bekk Read More »
Þá er annar af tveimur þemadögum ársins á enda og það var nóg um að vera. Sjá myndir í myndalbúmi hér á vefnum.
Þema á fallegum apríldegi Read More »