Lokakeppni Kveiktu

Í dag, föstudaginn 11. apríl, fer fram úrslitakeppnin í Kveiktu.

Ath. skv. skóladagatali átti að vera íþróttadagur í dag en þeim viðburði er frestað fram yfir páska.