Við erum oft að takast á við afleiðingar þagnarinnar
Tveir fulltrúar Samtakanna78 fluttu athyglisvert fræðsluerindi fyrir starfsmenn Vallaskóla fyrir stuttu. Þeir höfðu þá nýlokið fræðslu fyrir nemendur á unglingastigi.
Við erum oft að takast á við afleiðingar þagnarinnar Read More »