Rauður dagur og skreytingadagur í Vallaskóla
Á föstudag er skreytingadagur í Vallaskóla og ætlum við í tilefni dagsins að hvetja alla til að koma í einhverju rauðu eða jólalegu
Á föstudag er skreytingadagur í Vallaskóla og ætlum við í tilefni dagsins að hvetja alla til að koma í einhverju rauðu eða jólalegu
Barnabókahöfundurinn Bjarni Fritzson kom og las fyrir nemendur 1.-6. árgangs við góðar undirtektir
Vallaskóli tók þátt í hæfileikakeppninni Skjálftinn sem var haldið í þriðja skiptið Laugardaginn 11/11 í Þorlákshöfn.
Foreldrafélag Vallaskóla færði 1. árgangi endurskinsvesti að gjöf.
Nú er heldur betur farið að dimma á okkur á morgnana og hvetjum við því alla að vera vel búnir endurskini til að allir komist klakklaust á leiðarenda.
Miðvikudagurinn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti.
Fyrirlestur um skjánotkun og samfélagsmiðlanotkun barna
Þar sem enginn var skólinn á sjálfum hrekkjavökudeginum var efnt til allsherjar hrekkjavökugleði á föstudaginn var.
Í tilefni alþjóðlegs bangsadags er hefð í Vallaskóla að yngri nemendur skólans komi saman á sal og skemmti sér, oft í náttfötum og yfirleitt með bangsana sína meðferðis.