Norræna skólahlaupið í Vallaskóla
Nemendur Vallaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu miðvikudaginn. 5. september í blíðskaparveðri. Allir sem vildu tóku þátt og í boði var að fara 2.5 km, 5 km og 10 km leið með frjálsri aðferð.
Norræna skólahlaupið í Vallaskóla Read More »