Framkvæmdir við Vallaskóla

Framkvæmdir við Vallaskóla ganga vel.

Meðal verkefna þetta haustið eru skipti á gervigrasi á Eikatúni, standsetning nýrra útistofa, yfirbygging útigarða svokallaðra oflr.

Einnig eru nýjar innréttingar og tæki í heimilisfræðistofu, betrumbætt stofa skólahjúkrunarfræðings og ýmis önnur verkefni sem gera skólaumhverfið okkar betra.

Mynd: Vallaskóli 2018 (IDR). Nýtt gervigras á Eikatún
Mynd: Vallaskóli 2018 (IDR). Nýjar útistofur í vinnslu
Mynd: Vallaskóli 2018 (IDR). Nýjar innréttingar í heimilisfræðistofu