Evrópski tungumáladagurinn
26. september er evrópski tungumáladagurinn. Norræna ráðherranefndin hefur staðið að verkefni með það að markmiði að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne). Einnig er rétt að benda á yfirlýsingu um norræna tungumálastefnu en eitt af markmiðum hennar er að allir Norðurlandabúar geti átt samskipti sín á milli helst á norrænu tungumáli. Kjörið er að …