Dagur læsis

Alþjóðlegur dagur læsis er  8. september.

Sameinuðu þjóðirnar UNESCO gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis fyrir 50 árum, árið 1966.

Lesa má meira um alþjóðlegan dag læsis hér.