Endurskinsvesti frá Foreldrafélagi Vallaskóla
Foreldrafélag Vallaskóla kom og færði öllum nemendum 1. bekkjar í skólanum endurskinsvesti að gjöf.
Foreldrafélag Vallaskóla kom og færði öllum nemendum 1. bekkjar í skólanum endurskinsvesti að gjöf.
Í haust horfðu nemendur í 1. bekk á þætti á krakkaruv.is sem heita Úti í umferðinni og kenna börnum helstu umferðarreglurnar.
Loksins kom snjórinn og nokkrir sprækir krakkar nýttu tækifærið og gerðu þennan glæsilega og risastóra snjókarl.
20. desember næstkomandi eru litlu jólin í Vallaskóla Venju samkvæmt eru það nemendur í 5. bekk sem sýna helgileikinn hjá okkur en aðrir árgangar, 1.- 4.bekkur eru öll með stutt atriði og svo endar dagskráin á jólaballi. Ath. að ekki er um hefðbundinn skóladag að ræða, dagskrá hefst kl:9:30, en frístund er opin að morgni …
Þær Sigrún Helga (Rúrý) og Dagbjört, nemendur í 5. bekk í Vallaskóla tóku sig til og sömdu nýtt jólalag nú fyrir jólin. Lagið heitir Jólafjölskyldan. Frábært lag hjá þessum efnilegu lagasmiðum.
Vallaskóli tekur þátt í jólaglugga Árborgar en frá 1. desember er einn jólagluggi opnaður á dag í hinum ýmsu stofnunum og fyrirtækum í Árborg.
Vallaskóli tekur þátt í jólaglugga Árborgar en frá 1. desember er einn jólagluggi opnaður á dag í hinum ýmsu stofnunum og fyrirtækum í Árborg.