Endurskinsvesti frá Foreldrafélagi Vallaskóla

Foreldrafélag Vallaskóla kom og færði öllum nemendum 1. bekkjar í skólanum endurskinsvesti að gjöf. 

Er það von þeirra að vestin nýtist vel í myrkrinu. Færum við foreldrum miklar þakkir fyrir þetta frábæra framtak.

Vallaskóli 2019 (LÓK)