Marsmatseðill
Marsmatseðillinn er mættur Verði ykkur að góðu
Í kjölfar jarðskjálftahrinu sem hefur verið hér suður af landinu hafa kennarar tekið æfingu í fyrstu viðbrögðum í jarðskjálfta með nemendum.
Fimmtudaginn 18. febrúar kíktu náms- og starfsráðgjafar Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni í heimsókn.
Í Vallaskóla mátti sjá allskonar skemmtilegar furðuverur á vappi í dag. Gaman var að sjá hve fjölbreyttir búningarnir voru, bæði hjá nemendum og starfsfólki.
Undirbúningur samræmdra könnunarprófa í 9. bekk stendur nú yfir en prófin verða lögð fyrir í mars nk. Við viljum minna á nokkur atriði vegna fyrirlagnar könnunarprófanna.
Komið þið sæl og blessuð.
Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.
Sælir kæru foreldrar 11. febrúar er einn, einn tveir dagurinn og er það dagur neyðarnúmersins 112 . Neyðarnúmer er ekki bara númerið sem við höfum samband við þegar slys ber að höndum heldur er það einnig barnanúmerið og hægt að koma skilaboðum til barnaverndar í gegnum það númer.
Um leið og krakkarnir í 2. bekk lærðu um fæðuhringinn og grænmetisflokkinn æfðu þau sig á því að skera grænmeti.
Við minnum á að á morgun fimmtudag er starfsdagur í Vallaskóla og á föstudag er foreldradagur.